Rætt um smábátasjómennsku í Víðsjá

Deila:
Í þættinum Víðsjá á Rás 1 var í gær, þriðjudag, var fjallað um smábátasjómennsku. Rætt var við þau Rut Sigurðardóttur og Kristján Torfa Einarsson, sem ákváðu að láta slag standa og gera út trilluna Skuld frá Rifi á Snæfellsnesi.
Rut ákvað að gera heimildamynd um fyrsta árið þeirra, mynd sem frumsýnd var á heimildamyndahátíðinni Skjaldborg sem fram fór um liðna helgi. Myndin vann hvatningarverðlaun dómnefndarinnar.
Viðtalið má hlusta á hér.
Deila: