Opin málstofa um þorskrannsóknir

Deila:

Fimmtudaginn 23. nóvember verður opinn fundur hjá Hafrannsóknastofnunum um þorskrannsóknir. Þetta er auglýst á vef Hafrannsóknastofnunar. Á málstofunni verða niðurstöður úr tveimur verkefnum kynntar. Annars vegar er um að ræða átaksverkefni í þorskrannsóknum og hins vegar verkefnið ‚Sameinuð við þorsk: margbreytileiki þorskveiða og nýting þeirra við fiskveiðistjórnun.

Dagskráin byrjar kl. 8:30 og lýkur kl. 12:35. Fundurinn verður í húsi Hafrannsóknastofnunar að Fornubúðum 5 í Hafnarfirði. Fundurinn er opinn öllum en honum verður einnig streymt beint á Youtube rás stofnunarinnar.

Skráning fer fram á Facebook viðburði málstofunnar.

Dagskráin

Kynning

8:30 Verkefnið “Þorskátak” – Kynning og viðfangsefni
Ingibjörg G. Jónsdóttir

Hrygning, ungviði og fæða

8:45 Hlutfall þorskhrygna sem sleppir úr hrygningu við Ísland
Ásgeir Gunnarsson

9:00 Uppeldisstöðvar þorskseiða á Vestfjörðum
Guðbjörg Ásta Ólafsdóttir

9:15 Ástand og fæðuval þorskseiða víðsvegar umhverfis landið
Petrún Sigurðardóttir

9:30 Niðurstöður úr fæðusýnum sem var safnað af áhöfnum fiskiskipa
Results based on stomach samples taken by the crew of fishing vessel
Höskuldur Björnsson

9:45 Heildarát og sjálfrán þorsks við Ísland
Total consumption and cannibalism of Icelandic cod
Jón Sólmundsson

Kaffihlé

Stofngerð

10:20 Parasites: providing insights into cod ecology and stock identification
Haseeb Randhawa

10:35 Staðsetning þorska út frá DST merkjum.
Geolocations of cod based on DST tags
Höskuldur Björnsson

10:50 Genetics of Atlantic cod in Iceland – Past, present and future
Chris Pampoulie

11:05 Sá gulgræni
Einar Hjörleifsson

Kortlagning og greining þorskveiða

11:20 How cod and cod fisheries may adapt to climate change
Julia Mason

11:35 Defining cod fishing patterns
Elzbieta Baranowska

11:50 Er þorskur þorskur? Verðlagning eiginleika þorsks á fiskmörkuðum.
Is cod a cod? Pricing of cod attributes in the fish auctions.
Daði Már Kristófersson 

12:05 Spatial variation in cod growth as it relates to economically valuable traits
Pamela Woods

12:20 Location choices of the Icelandic cod fishery
Sandra Rybicki

Deila: