Hagtak endurnýjar Miðgarð

Deila:

Grindavíkurbær hefur undirritað verksamning vegna endurnýjunar hafnargarðsins Miðgarðs. Það var fyrirtækið Hagtak sem átti hagstæðasta tilboðið sem hljóðaði upp á 283, milljónir króna sem er um 71,3% af kostnaðaráætlun Siglingasviðs Vegagerðarinnar. Undirbúningur fyrir verkið fer á fullt strax á nýju ári en áætluð verklok eru í nóvember 2017.
Mynd og texti af vefnum grindavik.is

Deila: