Baráttufundur Sjómannafélags Eyjafjarðar
Sjómannafélag Eyjafjarðar hélt baráttufund í dag á Hótel KEA vegna Sjómannaverkfallsins
sem hefur staðið frá 14. desember. Mættu þar alls um 90 manns og var mikill einhugur
í mönnum að kvika ekki frá þeim kröfum sem liggja fyrir, olíuverðs viðmið og fleira sem að brennur þungt á sjómönnum. Næsti fundur hefur verið boðaður hjá ríkissáttasemjara næst komandi mánudagsmorgun.
Myndir og texti af skipasíðunni http://thorgeirbald.123.is/