Norskt loðnuskip á Akureyri

Deila:

Norska loðnuskipið Fonnes H-10-AM kom til hafnar á Akureyri í gærkvöldi. Erindið var smávægileg bilun í kælikerfi sem að þurfti að laga og voru varahlutir sendir norður. Þeim komu svo hafnarverðir til skipverja þegar lagst hafði verið að bryggju.

Ekki var stoppað  lengi aðeins um eina klukkustund og hélt skipið strax aftur til veiða eftir að skipverjar höfðu skroppið í Hagkaup  til að kaupa tannkrem og tannbursta og eflaust eitthvað fleira.

Mynd og texti af síðunni http://thorgeirbald.123.is/

 

 

Deila: