Dragnótabann framlengt

Deila:

Bann við dragnótaveiðum í fjörðum Vestfjarða, út af ströndum og fyrir Norðurlandi, Norð-austurland og í Austfjörðum hefur verið framlengt til 31. október 2017.

Nánar má sjá um bannið í reglugerðum nr. 762/2017 , nr. 763/2017 og nr. 764/2017 .

Mynd af skipa- og bátavefnum http://skoger.123.is/blog/record/673075/

 

Deila: