Ásta Björk Sigurðardóttir til liðs við SFS

Deila:

Ásta er með BS gráðu í hagfræði og MS gráðu í fjármálahagfræði frá Háskóla Íslands. Stúdentsprófi lauk hún af náttúrufræðibraut Fjölbrautarskóla Suðurlands. Ásta vann sem hagfræðingur í greiningu Íslandsbanka á árunum 2009 – 2017. Þar áður starfaði hún á efnahagsskrifstofu fjármálaráðuneytisins, frá 2003 – 2007. Ásta mun sinna vinnu við hagfræðilegar greiningar á rekstrarumhverfi sjávarútvegsins.

 

Deila: