HB Grandi kaupir hlut í fiskþurrkun

Deila:

HB Grandi mun ganga til samninga við eigendur Háteigs, fiskþurrkunar, um kaup á þriðjungs hlut í félaginu fyrir 450 milljónir króna. Skinney Þinganes og Nesfiskur eiga nú félagið til helminga hvort en félögin munu eftir kaupin eiga 1/3 hvert.

 

Deila: