Slippur og snauður!

Deila:

Það er margt sem gerist í slippnum. Hápunkturinn er þó væntanlega sjósetning skipanna, sem er með ýmsum hætti. Stundum renna þau hægt og tignarlega á sleða út í sjó, en í öðrum tilfellum er um stórkarlalegri aðferðir að ræða. En líklega fer enginn slippur og snauður úr skipasmíðastöðinni þó gefi á bátinn. Við rákumst þetta skemmtilega myndband á netinu, hvar annarsstaðar, og langar til að deila því með lesendum okkar.

www.facebook.com/mirvokrug/videos/1717416641622203/

 

Deila: