Golþorskur af Halanum
Skipverjarnir á Vigra RE 71 gerðu góðan túr á Halann fyrir skömmu. Í aflanum var þessi stórþorskur sem er i stærri kantinum.
Hann var um 35 kg þyngd og 150 sentímetrar að lengd. Það er Guðni Örn Sturluson sem heldur á golþorskinum.
Fleiri myndir má sjá á skipa- og bátasíðunni http://thorgeirbald.123.is/