Ráðstefna um eldi sjávardýra
Strandbúnaður 2018 er ráðstefna um fiskeldi, skeldýra- og þörungarækt. Ráðstefnan verður haldin á Grand Hótel Reykjavík, 19.-20. mars.
Dagskrá ráðstefnunnar má finna í tengli hér að neðan en dagskránni er skipt upp í fjölda málstofa:
- Siðferði, velferð og umhverfi
- Heilbrigði í Strandbúnaði – verk og vitundarvakning
- Nýting smáþörunga – bylting í framleiðslu lífrænna efna
- Örlög íslenskrar skelræktar – í ljósi samkeppni við lifandi innflutta skel
- Landeldi á laxi
- Uppskeruhátíð rannsókna
- Laxalús – „upprennandi“ vandamál?
- Eldi er meira en lax
- Fræðandi kynningar þjónustuaðila – Á landi
- Fræðandi kynningar þjónustuaðila – Í sjó
Dagskráin er fjölbreytt í þessum 10 málstofum og eru erindin samtals um 60. Dagskrána má sjá á eftirfarandi slóð: