Einkennilegar aðferðir

Deila:

Margir áratugir eru síðan Íslendingar veiddu þorsk eða annan botnfisk í nót og lönduðu í bræðslu. Slíkt dettur engum í hug lengur. Nú liggur ekki alveg ljóst fyrir hvaða veiðar er verið að stunda á þessu myndbandi sem hér birtist og dreift er af hópi sem kallar sig Pesca Comigo, en aðferðirnar eru heldur einkennilegar.

https://www.facebook.com/adriano.renno.1/videos/513195482411316/

 

Deila: