Auglýst eftir umsóknum um byggðakvóta fyrir Vopnafjörð
Fiskistofa auglýsir eftir umsóknum um byggðakvóta til fiskiskipa fyrir Vopnafjarðarhrepp. Auk reglugerðarinnar er vísað til sérstakra úthlutunarreglna sbr. auglýsingu nr. 336/2018 í Stjórnartíðindum.
Jafnframt eru felldar úr gildi áður auglýstar reglur Vopnafjarðarhrepps um úthlutun byggðakvóta á fiskveiðiárinu 2017/2018, samkvæmt auglýsingu nr. 227/2018 frá 27. febrúar 2018.
Umsóknum skal skilað til Fiskistofu ásamt samningi við vinnsluaðila