Brimfaxi kominn út

Deila:

Félagsblað Landssambands smábátaeigenda BrimfaxI er kominn út.  Blaðið var sent til félagsmanna í sl. viku. Brimfaxi kom fyrst út í desember 1986 og hefur komið út nánast óslitið frá þeim tíma.  Tvö tölublöð á ári, fyrir sjómannadag og um jól. Ritstjóri Brimfaxa er Arthur Bogason fv. formaður LS

Meðal efnis í Brimfaxa:

Leiðari eftir Örn Pálsson,
Viðtal við Einar Helgason formann Strandveiðifélagsins Króks,
Þorskstofninn mælist nú mun minni  /  Örn Pálsson,
Alversti skilningurinn / Kristinn Pétursson,
Á erlent vottunarfyrirtæki að stjórna fiskveiðum Íslendinga / Axel Helgason,
Aflamark eða sóknarmark?  / Arthur Bogason,
Fiskkaup – frumkvöðlar á mörgum sviðum,
Það er miklu meira til skiptanna / Sigurjón Þórðarson,
Er hafið við Ísland að hlýna eða kólna / Arthur Bogason,
Af lausatökum við fiskveiðistjórnun / Arthur Bogason,
Skyndilokanir og smáfiskavernd / Arthur Bogason.

Brimfaxi.pdf

 

Deila: