Viðhald á Straumnesfjalli

Deila:

Á dögunum vann áhöfn varðskipsins Týs ásamt áhöfninni á TF-LIF, þyrlu Landhelgisgæslunnar, við viðhald ásendi sem nemur sjálfvirkar staðsetningarupplýsingar á Straumnesfjalli. Verkefnið var unnið í samvinnu við starfsmenn Neyðarlínunnar.

Viðhaldið fólst í endurnýjun á búnaði til rafmagnsframleiðslu fyrir sendi sem nemur sjálfvirkar staðsetningarupplýsingar.
Meðfylgjandi myndir var tekin um borð í varðskipinu Tý.

 

Deila: