Plastfiskur

Deila:

Þessi litfagri plastfiskur er hluti af Listahátíð barnanna í Reykjanesbæ. Hann sendir skýr skilaboð um þá vá sem plastmengun hafanna fylgir. Vonandi verður tekið á málunum á heimsvísu svo fiskur framtíðarinnar verði ekki af þessu tagi.
Ljósmynd Hjörtur Gíslason.

Deila: