Grindhvalir í Keflavíkurhöfn

Deila:

Grindhvalavaða var í höfninni í Keflavík fyrr í kvöld. Hvalirnir eru fjölmargir og halda sig í hóp í miðri höfninni. Fjölmargir fylgjast með hvölunum frá landi samkvæmt frétt á Víkurfréttum, vf.is.

Meðfylgjandi mynd var tekin af vöðunni með flygildi rétt áðan. VF-mynd: Hilmar Bragi

https://www.facebook.com/VikurfrettirEhf/videos/214115609502709/

 

Deila: