Hvalreki við Grindavík

Deila:

Í fjörunni við golfvöllinn Húsatóftavöll vestan við Grindavík liggur dauður hvalur sem sennilega er aldraður búrhvalstarfur.  Menn urðu varir við hvalinn í í fyrradag þar sem hann var að veltast um í öldurótinu utan við víkina og síðan var hann kominn upp í fjöruborðið nokkru síðar.

Meðfylgjandi mynd tók Arnar Már Ólafsson en hann gaf góðfúslegt leyfi fyrir birtingu hennar á heimasíðu Grindavíkurbæjar.

 

Deila: