Gjaldtaka af fiskeldi í sjó að hefjast

Deila:

Fiskistofa mun á næsta ári hefja gjaldtöku af fiskeldi í sjó. Gjaldið verður 1,87 krónur á hvert kíló af slátruðum laxi og 94 aurar ag regnbogasilungi.

Gjaldið verður lagt á samkvæmt lögum um töku gjalds vegna fiskeldis í sjó og fiskeldissjóð. Gjaldið verður innheimt tvisvar á ári i þ.e. 15. ágúst 2020 vegna tímabilsins 1. janúar til 30. júní 2020 og 15. febrúar 2021 vegna tímabilsins 1. júlí 2020 til 31. desember 2020.

 

Deila: