Færri skip – hærri meðalaldur

Deila:

Alls voru 1.549 fiskiskip skráð hjá Samgöngustofu í árslok 2021. Þar af voru 815 opnir bátar, 758 vélskip og 41 togari. Fiskiskipum hefur fækkað um 12 frá árinu 2020 og 444 miðað við árið 2000. Á sama tíma hefur meðalaldur fiskiskipaflotans farið hækkandi nema í tilfelli togara þar sem meðalaldur er nú 22 ár.

Deila: