Fiskistofa kynnir nýjan vef á sjávarútvegssýningunni

Deila:

Fiskistofa er með bás nr. B9 á Iceland Fishing EXPO í Laugardalshöllinni. Starfsmenn Fiskistofu verða meðal annars að kynna nýjan vef sem mun fljótlega fara í loftið. Það er hægt að skoða nýju heimasíðuna á vefslóðinni https://island.is/s/fiskistofa.
„Vefurinn er í vinnslu og okkur þætti vænt um að fá ábendingar og endurgjöf varðandi nýja vefinn sent á tölvupóstfangið fiskistofa@fiskistofa.is
Hlökkum til að taka á móti ykkur í höllinni,“ segir í frétt frá Fiskistofu.

Deila: