Sjávarútvegsdagurinn haldinn á þriðjudaginn.

Deila:

Sjávarútvegsdagurinn, í samstarfi Deloitte, Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi og Samtaka atvinnulífsins, verður haldinn á Hilton Nordic þriðjudag 25. október kl. 08:00-10:00. Boðið verður upp á morgunverð til kl. 8:30. Skráningargjald er 3.900 kr.
Ásta Dís Óladóttir, dósent við Háskóla Íslands, setur fundinn og stjórnar honum. Jónas Gestur Jónasson. Löggiltur endurskoðandi hjá Deloitte fer yfir afkomu fyrirtækja í sjávarútvegi, Svandís Svavarsdóttir, matvælaráðherra ávarpar fundinn og Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja flytur erindi sem hann nefnir Verðum við 3%

Deila: