1.410 tonnum landað í Ísafjarðarhöfn

Deila:

Alls var landað 1.410 tonnum í Ísafjarðarhöfn í síðasta mánuði. Þar af voru 388 tonn af frystri rækju af Silver Framnes NO. Þrír togarar, sem allir voru á botntrolli lönduði samtals 1.022 tonnum af boltnfiski.

Páll Pálsson ÍS landaði 306 tonnum, Jóhanna Gísladóttir GK var með 286 tonn og Júlíus Geirmundsson ÍS landaði 154 tonnum af afurðum.
Frétt og mynd af bb.is

 

Deila: