Ráðstefna um eld í rafhlöðum í skipum

Deila:

Samgöngustofa stendur þriðjudaginn 23. maí fyrir ráðstefnu um hættu, afleiðingar og viðbrögð við rafmagnseldum um borð í skipum. Viðburðurinn hefur verið undirbúinn í samvinnu við m.a. Siglingaöryggisstofnun Evrópu (EMSA), Eimskip, DNV, Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins, Slökkvilið Vestmanneyja, Slysavarnafélagið Landsbjörg, Húsnæðis-og mannvirkjastofnun, Landhelgisgæslu Íslands, Smyril Line og fjölda annarra aðila á Íslandi.

Þetta kemur fram á vef Samgöngustofu en kveikjan að ráðstefnunni eru áskoranir vegna eldhættu sem birst hafa með tilkomu nýrra orkugjafa í ökutækjum. Tilgangurinn er samtal og samvinna um leiðir og lausnir til að tryggja öryggi um borð.

Ráðstefnan fer fram á ensku og verður haldin á Grand hótel í Reykjavík. Henni verði einnig streymt á vefnum.

Upplýsingar um ráðstefnuna og skráning er á slóðinni:
www.icetra.is/electricalfires

Dagskrá

12.30 Opening remarks; Halldór Zoega, ICETRA
12.40 Norway’s experience with litium-ion fires and what we learned from them –Kurt Tofte Rusas Bergen fire department Norway
13:40 Presentation on Smyril line 2023 response to growing number of electrical vehicles and uncharted fire hazards.
14:10 Changes in rules on battery safety based on recent incidents, -Lars Laanke, Product Responsible Systems & Components DNV- On Teams
15.00 Coffee break
15:20 Battery fires and the science behind them, Per Ola Malmquist former battalion chief from Helsingborg Fire Brigade- On Teams
16:00 Battery fires from an Administration’s point of view, Sifis Papageorgiou Norwegian Maritime Authority
16:45 Incidents in Energy Storage Systems, Kurt Vollmacher Independent Expert New Energies-On Teams
17:20 EMSA Work on the topic and discussions about next steps? Mr Lanfranco Benedetti, Project Officer for Ship Safety in Unit Safety, EMSA Department Safety, Security and Surveillance-On Teams
17:50 The content summarized, what did we learn from the presentations today? Aron Freyr Jóhannesson, Legal Adviser ICETRA
18:00 Closing remarks

Deila: