SFS boðar til funda um landið

Deila:

Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi hafa boðað til sjö funda víðsvegar um landið. Tveir fundirnir hafa þegar farið fram, á Ísafirði og í Ólafsvík. Fundir verða haldnir á Egilsstöðum 6. nóvember, Akureyri 7. nóvember, Vestmannaeyjum 8, nóvember, Grindavík þann 9. nóvember og í Reykjavík þann 10. nóvember.

Fram kemur í auglýsingu fyrir fundina sjálbær nýting sjávarauðlindarinnar rædd og hvernig arðinum afh enni er skipt varði okkur öll. Því verði nú fundað með landsmönnum milliliðalaust og rætt það sem brennur á fólki í tengslum við sjávarútveg.

Heiðrún Lind Marteinsdóttir framkvæmdastjóri SFS leiðir fundina en Konráð S. Guðjónsson, aðalhagfræðingur hjá Arion banka og Björn Bergmann Gunnarsson fjármálaráðgjafi verða einnig á fundum.

Sjá nánar hér.

Deila: