Ársfundur SFS í beinni

Deila:

Ársfundur Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi stendur yfir í Hörpu í dag. Honum er streymt beint. Ólaf­ur H. Marteins­son, formaður SFS, flytur opnunarerindið á fundinum en Bjarni Bene­dikts­son for­sæt­is­ráðherra mun flytja ávarp.

Dagskrá fundarins er sem hér segir:

Opnunarerindi
Ólafur Marteinsson, formaður SFS

Ávarp
Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra

Aquaculture in Iceland – taxation and international competitiveness
Leo A Grünfeld, meðeigandi Menon Economics
Oddbjørn Grønvik, yfirhagfræðingur hjá Menon Economics

Orkukerfi – sóun í nafni umhverfisverndar
Heiðar Guðjónsson, hagfræðingur

Hvernig geta stjórnmálin aukið verðmætasköpun?
Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri á Akureyri
Elliði Vignisson, bæjarstjóri Ölfuss
Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar
Sigurður Ingi Jóhannsson, fjármálaráðherra

Snorri Másson stýrir umræðum

4-4-2
Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri SFS

Fundarstjóri:

Birna Einarsdóttir, stjórnarformaður Iceland Seafood International

Deila: