Framherji fær nýtt skip
Nýtt skip Framherja, Högaberg, kom til hafnar i Fuglafirði um helgina. Það er smiðað árið 2015 og er 69.9 metrar á lengd og 15 metrar á breidd og ber um 2500 tonn. Skipstjóri verður Högni Hansen sem hefur verið lengi hjá útgerðinni. Skipið hét áður Torbas SF-4-V.
Framherji era ð hluta til í eigu Samherja..
Mynd og texti fenginn af síðunni http://thorgeirbald.123.is/