Tveir sviptir veiðileyfi 

Deila:

Fiskistofa svipti í desember neðangreind skip leyfi til veiða í atvinnuskyni,  vegna vanskila á afladagbókarfrumriti vegna veiða skipanna í október 2016.  Sviptingin gildir þar til skil hafa verið gerð eða skýringar hafa verið gefnar á ástæðum vanskila.

Dröfn ER 35, skipaskrárnúmer 1574. Útgerðaraðili: Rúna hf útgerð, Víkurtún 4, 510   Hólmavík.
Danni ÍS 812, skipaskrárnúmer 7703, Útgerðaraðili: Krekjan ehf, Aðalgata 32, 430 Suðureyri

 

Deila: