Lítið fannst af loðnu

Deila:

Loðnuleit sem stóð síðan 11 janúar lauk formlega í síðustu viku nánar tiltekið fimmtudaginn 19 janúar. Lítið sem ekkert fannst svo að ekki er líklegt að gefinn verði út kvóti að minnsta kosti fyrst um sinn. Alls tóku þrjú skip þátt i leitinni, Árni Friðriksson  RE 200, Bjarni Sæmundsson RE 30 og grænlenska loðnuskipið Polar Amaroq. Leiðangursstjóri var Birkir Bárðarson.
Mynd og texti fenginn af skipasíðunni http://thorgeirbald.123.is/

 

Deila: