Fundur VM og SFS í dag

Deila:

Guðmundur Þ. Ragnarsson, formaður VM, segir á heimasíðu VM, að samningafundur verði í sjómannadeilunni í dag milli VM og SFS.
Þar verða mál vélstjóra rædd við útgerðina. Guðmundur fagnar að deilendur hittist og reyni að þoka málum áfram. Nú verði aðilar að komast af stað með að leysa deiluna.

 

Deila: