Hvalaskoðun á Pollinum

Deila:

Það var líf og fjör á Pollinum á Akureyri i morgunsárið, þegar Hvalaskoðunarbátur Eldingar, Hólmasól, hélt í útsýnisferð. Ekki þurfti að fara nema nokkur hundruð metra frá bryggjunni og þá rákust skipverjar á  Hnúfubak sem lék listir sinar fyrir bátsgesti sem voru  yfir sig hrifnir.

Ljósmynd og texti af heimasíðunni http://thorgeirbald.123.is/

 

 

Deila: