Brimfaxi kominn út

Deila:

Félagsblað Landssambands smábátaeigenda BRIMFAXI er kominn út.  Blaðið var sent í pósti  til félagsmanna í sl. viku.  Brimfaxi var fyrst gefinn út í desember 1986 og hefur komið út nánast óslitið síðan.  Tvö tölublöð á ári, fyrir sjómannadag og um jól.  Ritstjóri Brimfaxa er Arthur Bogason fv. formaður LS.

Meðal efnis í Brimfaxa er:

Brimfaxi júní 2017

Baráttan framundan  /  Örn Pálsson framkvæmdastjóri
Til hamingju Hafró!  /  Sveinbjörn Jónsson
Grásleppan  /  Axel Helgason formaður
Draumur trillukarlsins  /  Georg Eiður Arnarson
Hver er stefna stjórnvalda í málefnum smábátaútgerðarinnar?  /  Arthur Bogason
Togararallið, sjálfshólið og spurningin sem var ekki borin upp
Björgunarbúnaður – áhætta og eftirlit  /  Magnús Jónsson
Aðalfundur WFF  /  Arthur Bogason
Öflugt strandveiðikerfi er nauðsynlegur hlekkur í byggðafestu íslenskrar fiskveiðiþjóðar  /  Vigfús Ásbjörnssn formaður Hrollaugs
Vélfræði 101
Litlu sjávarþorpin lifa í látlausri óvissu  /  Þóroddur Bjarnason prófessor í félagsfræði við Háskólann á Akureyri

 

Deila: