Grænlendingar landa síld á Akureyri

Deila:

Grænlenski togarinn Polar Princess kom i morgun til Akureyrar með síldarfarm sem veiddist við miðlínuna milli Íslands og Grænlands. Að sögn skipstjórans Jógvan L Gregersen var góð veiði  á miðunum og stærstur hluti síldarinnar er um 300 grömm og yfir og lítilræði yfir 350 grömm.

a02ed890-b5c8-406c-8e8a-4219071b2f52_MS b91f198b-103b-4e9e-8a23-271b59cefd39_MS

Togað er frá 2 til 10 klukkustundum og er togarinn alls með um 470 tonn, allt á pallettum. Skipið mun halda til veiða seinnipartinn i dag og mun partrolla með Polar Amarog i næsta túr en auk þeirra eru nokkur önnur Grænlensk skip á miðunum sem hafa afla vel að sögn Jógvans

Myndir og texti af skipasíðunni http://thorgeirbald.123.is/

Deila: