Glæsilegir „togarabræður“

Deila:

Glæsilegir eru þeir togarabræðurnir Breki VE og Páll Pálsson ÍS í höfn í Kína. Myndirnar með fréttinni eru teknar með dróna.

„Þessa dagana er unnið að því í skipasmíðastöðinni að taka út og keyra upp spilkerfin í skipunum. Það er komið vel á veg í Breka og síðan verður tekið til við sama verkefni í Páli Pálssyni.

Þetta mjakast þannig áfram; drjúg eru frágangsverk og innansleikjur,“ segir á heimasíðu VSV.

Breki VE enn í Kína

 

 

Deila: