Samherji og Ice Fresh Seafood – nýtt kynningarmyndband

Deila:

Ný kynningarmyndbönd Samherja og Ice Fresh Seafood voru frumsýnd á sjávarútvegssýningunni í Brussel í lok apríl.  Almenn ánægja er með hvernig tókst til en um nýjung er að ræða í kynningarmálum hjá Ice Fresh Seafood.  Þessi nýju myndbönd verða birt á næstu vikum og það fyrsta THE QUEST FOR QUALITY – Passion for fish products er hér 

 

Deila: