Einn bátur fékk makrílúthlutun

Deila:

Aðeins ein umsókn barst um viðbótaraflaheimild í makríl í þessari viku. Hún var frá bátnum Rán GK 91 og fékk hann úthlutað 35 tonnum.

Alls hefur því verið úthlutað heimildum af þessu tagi upp á 315 tonn. Í „pottinum” voru upphaflega 2.000 tonn og standa því eftir 1.685 tonn, sem eftir á að úthluta.

 

Deila: