Nýju skipi Samherja gefið nafn

Deila:

Hinu nýja skipi Samherja verður formlega gefið nafn við hátíðlega athöfn föstudaginn 11. ágúst á Fiskisúpudaginn. Athöfnin hefst kl. 16.00 við Norðurgarðinn á Fiskidagssvæðinu á Dalvík. Dalvíkingar og aðrir landsmenn eru hjartanlega velkomnir.

Myndband frá komu Björgúlfs EA 312 til Dalvíkur

„Til hamingju með Fiskidaginn Mikla Dalvíkingar og allir landsmenn! Njótið vel,“ segir í frétt á heimasíðu Samherja.

 

Deila: