HB Grandi tekur þátt í kollagenverkefni

Deila:

HB Grandi mun standa við viljayfirlýsingu sem send var 19. janúar á þessu ári um að taka þátt í að reisa verksmiðju sem mun framleiða kollagen úr þorskroði ásamt Samherja, Vísi og Þorbirni sem munu eiga jafnan hlut í félaginu ásamt spænska félaginu Junca Gelatines. Íslensku félögin munu eignast jafnan hlut alls tæp 90%. Hlutafjárframlag HB Granda verður um 140 milljónir króna.

 

Deila: