Gleðileg jól

Deila:

Kvótinn óskar lesendum sínum og velunnurum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Hann þakkar um leið samfylgdina á síðustu árum og lítur með eftirvæntingu fram á veginn, en á vordögum verður vefurinn fimm ára.
Ljósmynd Þorgeir Baldursson.

Hjörtur Gíslason, ritstjóri

 

Deila: