284 bátar hafa virkjað leyfi

Deila:

Fyrsti dagur strandveiða 2018 var í gær.  Alls höfðu 284 bátar virkjað leyfi til veiða.  Eins og undanfarin ár eru flestir bátarnir á svæði A (Eyja- og Miklaholtshreppur – Súðavíkurhreppur) alls 132.

Taflan sem hér fylgir sýnir samanburð frá sl. tveimur árum á fjölda báta og skiptingu milli svæða við upphaf veiða.

strandveiðar hafna 2018

 

Myndin hér er að neðan er skjáskot tekið af vefnum Marine Traffic kl 06:55 í gærmorgun og sýnir að vel hefur viðrað til strandveiða um land allt.

Strandveiðar bátar á sjó

 

Deila: