Samherjaskip í höfn

Deila:

Hérna má sjá hluta Samherjaflotans við bryggju á Akureyri í síðustu viku. Glæsileg skip sem hafa reynst vel sem og öldungarnir tveir sem  liggja i fiskihöfninni, Snæfell EA 310 ex Sléttbakur og Sólbakur ex Kaldbakur, sem vikja nú fyrir nýrri skipum enda komnir á sextugsaldur. Spurning hvaða verkefni bíða þeirra í nánustu framtið.

Á myndinni má sjá skipin Cuxhaven Nc, Björg EA, Björgvin EA, Snæfell EA, Sólbak EA og Kaldbak EA

Texti og mynd af skipa- og bátasíðunni http://thorgeirbald.123.is/

 

Deila: