Sigldu í gegnum makríltorfu

Deila:

Makríl veiðar hafa gengið hægt að undanförnu, þó fiskinn sé víða að finna. Guðni Grímsson, vélstjóri á Herjólfi, náði þessu flotta myndskeiði um daginn, þegar þeir siglu í gegnum þétta makríltorfu utan við Landeyjahöfn. Myndirnar má sjá á fésbókarsíðu Guðna á slóðinni hér að neðan:

https://www.facebook.com/100002625954751/videos/1709501755814006/

 

Deila: