Huginn á heimleið

Deila:

Huginn VE 55 er nú á heimleið eftir miklar breytingar í Póllandi. Huginn VE 55 fór í prufusiglingu frá Gdansk á föstudag en þar hefur hann verið í breytingum í Alkor skipasmíðastöðinni. Síðan átti að leggja í heimsiglingu til Vestmanneyja.

Breytingarnar fólu m.a í sér 7,2 metra lengingu en Huginn VE 55 var smíðaður árið 2001 í Chile. Huginn er vinnsluskip og fjölveiðiskip sem fiskar bæði í nót og flottroll.

https://www.facebook.com/billy.hughson.50/videos/2213164262288675/

 

Deila: