Sjávarútvegsháskólinn brautskráir nemendur

Deila:

Í dag þriðjudaginn 12. mars 2019 fer fram brautskráning nemenda Sjávarútvegsskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna. Allir sem áhuga hafa eru boðnir velkomnir.

Athöfnin fer fram í sal Hafrannsóknastofnunar, Skúlagötu 4 – 1. hæð og hefst kl. 16:00. Strax að henni lokinni, eða kl. 17:00, verður móttaka fyrir gesti á sama stað.

Dagskrá

  • 15:30 Húsið opnar.
  • 16:00 Formaður stjórnar Sjávarútvegsskólans, Sigurður Guðjónsson, býður gesti velkomna.
  • 16:05 Utanríkisráðherra, Guðlaugur Þór Þórðarson, ávarpar samkomuna.
  • 16:15 Forstöðumaður Sjávarútvegsskólans, Tumi Tómasson, afhendir brautskráningarskírteini.
  • 16:40 Fulltrúi nemenda, Seion Richardson, segir nokkur orð.
  • 16:50 Formaður stjórnar Sjávarútvegsskólans, Sigurður Guðjónsson, slítur athöfn.
  • 17:00 Móttaka.

 

Deila: