Áhyggjur af rauðum tölum

Deila:

 

Hafrannsóknastofnun hefur kynnt ráðgjöf sína fyrir fiskveiðiárið 2019/2020.  Það veldur vonbrigðum hversu margar rauðar tölur eru í henni, það er tillaga gerð um minni afla en á yfirstandandi ári.  Aukning er aðeins í fjórum tegundum þorski, ufsa, keilu og löngu.  Þorskurinn upp um tæp átta þúsund tonn 3% og 1,9% aukning í ufsa.

Farið er yfir ráðlegginguna á heimasíðu Landssamabands smábátaeigenda. Taflan sýnir ráðgjöfina í helstu tegundum ásamt tölum frá sl. ári.

 

Deila: