Vilhelm landaði í Kollafirði

Deila:

Uppsjávarskipið Vilhelm Þorsteinsson EA landaði 1.500 tonnum af makríl í Kollafirði í Færeyjum um helgina. Skipið hafði verið á veiðum á alþjóðlegu svæði og aflinn var góður.
Aflinn fór til vinnslu hjá Varðin Pelagic og hélt skipið aftur til veiða að löndun lokinni.

 

Deila: