Aðalfundur SFS: Formaðurinn endurkjörinn og 18 karlar í stjórn

Deila:

Aðalfundur Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) fer fram í Hörpu í dag. Í morgun var ný stjórn kjörin. Ólafur Helgi Marteinsson, framkvæmdastjóri Ramma, var endurkjörinn formaður en hann hefur gegnt hlutverkinu síðan 2020. Tíu stjórnarmenn hlutu endurkjör en átta koma nýir inn. Allir stjórnarmenn eru karlar.

Stjórn­ar­menn SFS:

  • Aðal­steinn Ing­ólfs­son, for­stjóri. Skinn­ey-Þinga­nes hf.
  • Ásbjörn Jóns­son, fram­kvæmda­stjóri. Fisk­kaup hf.
  • Berg­ur Þór Eggerts­son, aðstoðarfram­kvæmda­stjóri. Nes­fisk­ur ehf.
  • Bjarni Ármanns­son, for­stjóri. Ice­land Sea­food In­ternati­onal hf.
  • Daði Hjálm­ars­son, út­gerðar­stjóri. KG Fisk­verk­un hf.
  • Ein­ar Sig­urðsson, vara­formaður stjórn­ar. Ísfé­lag Vest­manna­eyja hf.
  • Friðbjörn Ásbjörns­son, fram­kvæmda­stjóri. FISK-Sea­food ehf.
  • Friðrik Mar Guðmunds­son, fram­kvæmda­stjóri. Loðnu­vinnsl­an hf.
  • Gunnþór Ingva­son, fram­kvæmda­stjóri. Síld­ar­vinnsl­an hf.
  • Há­kon Þ. Guðmunds­son, út­gerðar­stjóri. Sam­herji Ísland ehf.
  • Heiðar Hrafn Ei­ríks­son, aðal­bók­ari. Þor­björn hf.
  • Jens Garðar Helga­son, fram­kvæmda­stjóri. Lax­ar fisk­eldi ehf.
  • Kristján G. Jóakims­son, vinnslu- og markaðsstjóri. Hraðfrysti­húsið – Gunn­vör hf.
  • Pét­ur H. Páls­son, fram­kvæmda­stjóri. Vís­ir hf.
  • Run­ólf­ur Viðar Guðmunds­son, fram­kvæmda­stjóri. Útgerðarfé­lag Reykja­vík­ur hf.
  • Rögn­vald­ur Ólafs­son, fram­kvæmda­stjóri. Hraðfrysti­hús Hell­is­sands hf.
  • Viðar Elías­son, fram­kvæmda­stjóri. Nar­fi ehf.
  • Ægir Páll Friðberts­son, fram­kvæmda­stjóri. Brim hf.
Deila: