Sækja 900 milljónir til fiskeldis

Deila:

Ríkissjóður mun fá 900 milljónir aukalega í kassann með hækkun verðmætagjaldi sjókvíaeldis. Gjaldið verður hækkað úr 3,5% í 5% af markaðsverði afurða.

Í frumvarpinu kemur fram að áætlað er að tekjur ríkissjóðs af veiðigjöldum nemi 12,2 milljörðum króna árið 2024. Þar af verði 2,1 milljarður tilkominn vegna verðmætagjalds af fiskeldi. Fram kemur að aukning tekna af veiðigjöldum sé bæði tilkominn vegna aukinnar framleiðslu og hækkunar verðmætagjaldsins.

Nánar er fjallað um málið á Vísi.

Deila: