Ný tegund sæsnigils

Deila:

Ný tegund sæsnigils hefur fundist í Breiðafirði, að því er fram kemur á vef Hafrannsóknastofnunar. Fram kemur að ekki sé vitað hvernig þessi tegund sæsnigils hafi borist í innanverðan Breiðafjörð né hvort hún finnst víðar við Ísland.

Hér er um stórmerkilegan fund að ræða sem áhugavert verður að rannsaka nánar. Hafrannsóknastofnun segist gjarnan vilja fá að vita af því ef eggjasekkir eða dýr sjást (hafogvatn@hafogvatn.is).

Nánar um fundinn hér.

Deila: