Meiri veiði á öllum svæðum

Deila:

Meiri þorskveiði var í öllum landshlutum að loknum fjórum veiðidögum á strandveiðum á þessu ári en í fyrra. Þetta kemur fram í samantekt hjá Landssambandi smábátaeigenda, sem fylgist vel með strandveiðum.

Deila: